Grímur Hákonarson

íslenskur kvikmyndagerðarmaður

Grímur Hákonarson (f. 8. mars 1977) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur.

Grímur Hákonarson
Fæddur8. mars 1977 (1977-03-08) (47 ára)
StörfKvikmyndaleikstjóri,
handritshöfundur

Kvikmyndir

breyta
  • Varði Goes Europe (2002) (Heimildarmynd)
  • Síðustu orð Hreggviðs (2004) (Stuttmynd)
  • Slavek the Shit (2005) (Stuttmynd)
  • Bræðrabylta (2007) (Stuttmynd)
  • Sumarlandið (2010)
  • Hreint hjarta (2012) (Heimildarmynd)
  • Hrútar (2015)
  • Héraðið (2019)

Tenglar

breyta