Björn Thors (fæddur 12. janúar 1978) er íslenskur leikari og leikstjóri.

Björn hefur fjórum sinnum verið tilnefndur til Grímunnar - íslensku leiklistarverðlaunanna, fyrir leik sinn í leikritunum Græna landið, Dínamít, Killer Joe og "Vestrinu Eina". Hann hefur tvisar hlotið Grímuna, fyrir Græna landið og Vestrið Eina. Hann hefur einnig leikið í Fangavaktinni sem Kenneth Máni eða Ketill Máni.

Tenglar

breyta