Úrvalsefni dagsins

Guðni Th. Jóhannesarson.

Guðni Thorlacius Jóhannesson (fædd­ur í Reykjavík 26. júní árið 1968) er íslenskur sagnfræðingur. Hann var kjörinn forseti Íslands í forsetakosningunum 25. júní 2016 með 39,08% atkvæða og tók við embættinu 1. ágúst 2016.

Guðni hef­ur meðal ann­ars starfað sem kenn­ari við Há­skóla Íslands, Há­skól­ann í Reykja­vík, Há­skól­ann á Bif­röst og Uni­versity of London. Í dag starfar hann sem dós­ent í sagn­fræði við Há­skóla Íslands. Eft­ir hann liggja rit­ á sviði sagn­fræði, meðal ann­ars um þorskastríðin, efnahagshrunið 2008 og for­seta­embættið. Hann hefur ritað ævi­sögu Gunn­ars Thorodd­sens og um embætt­istíð Kristjáns Eld­járns. Hann hefur þýtt nokkrar bækur eftir Stephen King. Lesa meira...

Fyrri mánuðir: NeroÞorgeir ÞorgeirssonFiat S.p.A.

Atburðir dagsins


Lesa á öðru tungumáli