Gaukur Úlfarsson
íslenskur kvikmyndagerðarmaður og kvikmyndaleikstjóri
Gaukur Úlfarsson (f. 11. september 1973) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður og kvikmyndaleikstjóri. Gaukur leikstýrði þáttunum Sjáumst með Silvíu Nótt frá árinu 2005 með gelgjunni Silvíu Nótt. Gaukur leikstýrði einnig þáttunum Djók í Reykjavík frá árinu 2018 með Dóra DNA.[1]
Gaukur Úlfarsson | |
---|---|
Fæddur | 11. september 1973 |
Störf | Kvikmyndagerð |