Óðal feðranna er fyrsta kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar í fullri lengd. Hún fjallar meðal annars um fólksfækkun í dreifbýli á Íslandi. Tónlistin er eftir Magnús Eiríksson og Gunnar Þórðarson.

Óðal feðranna
Óðal feðranna: eftir Hrafn Gunnlaugsson
LeikstjóriHrafn Gunnlaugsson
FramleiðandiÍslenska leikritamiðstöðin
Leikarar
Frumsýning21. júní, 1980
Lengd93 mín.
Tungumálíslenska
Aldurstakmarkbönnuð innan 12
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.