Ari Alexander Ergis Magnússon
Ari Alexander Ergis Magnússon (f. 30. mars 1968) er íslenskur myndlistamaður, kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Ari útskrifaðist með B.F.A.-gráðu í myndlist frá listaháskólanum Paris College of Art (þá Parsons Paris School of Design) í París í Frakkland árið 1996.[1][2] Í kvikmyndum hefur Ari aðallega einbeitt sér að gerð heimildarmynda en árið 2018 kom út hans fyrsta kvikmynd í fullri lengd, Undir halastjörnu.
Ari Alexander Ergis Magnússon | |
---|---|
Fæddur | 30. mars 1968 |
Störf | Leikstjóri Handritshöfundur |
Kvikmyndir
breyta- ERRÓ - norður -suður- austur- vestur (2000) (Heimildarmynd)
- Möhöguleikar (2002) (Heimildarmynd)
- Gargandi snilld (2005) (Heimildarmynd)
- She Talks Icelandic (2006) (Stuttmynd)
- Syndir feðranna (2007) (Heimildarmynd)
- Orðið tónlist: Jórunn Viðar (2008) (Heimildarmynd)
- Orðið tónlist: Magnús Blöndal Jóhannsson (2009) (Heimildarmynd)
- Imagine Peace (2010) (Heimildarmynd)
- Lítill geimfari (2011) (Stuttmynd)
- Aumingja Ísland: Sturlungaöld um aldir alda (2016) (Heimildarmynd)
- Undir halastjörnu (2018)
Tilvísanir
breyta- ↑ „Ari Alexander í borg englanna“. www.mbl.is. Sótt 21. janúar 2022.
- ↑ „Ari Alexander Ergis Magnússon“. Kvikmyndavefurinn. Sótt 21. janúar 2022.