Árið 2009 (MMIX í rómverskum tölum) var í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjaði á fimmtudegi.

Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Helstu atburðirBreyta

JanúarBreyta

 
Mótmæli við Alþingishúsið kvöldið 20. janúar.

FebrúarBreyta

 
Þingkosningar í Ísrael.

MarsBreyta

 
Kepler skotið á loft.

AprílBreyta

 
Sakborningar í Pirate Bay-málinu á blaðamannafundi.

MaíBreyta

 
Úrslitaleikur í Meistaradeild Evrópu.

JúníBreyta

 
Mótmæli gegn kjöri Ahmadinejad í Íran.

JúlíBreyta

 
Ummerki um sprenginguna á Ritz-Carlton-hótelinu í Jakarta.

ÁgústBreyta

 
Flóð á Filippseyjum vegna fellibylsins Morakot.

SeptemberBreyta

 
6 hæða hótel í Padang á Súmötru í rúst eftir jarðskjálftann.

OktóberBreyta

 
Veggspjald sem hvetur kjósendur á Írlandi til að samþykkja Lissabonsáttmálann.

NóvemberBreyta

 
Haldið upp á 20 ár frá falli múrsins í Berlín.

DesemberBreyta

 
Fulltrúar á Loftslagsráðstefnu Sþ í Kaupmannahöfn.

Ódagsettir atburðirBreyta

  • Tölvuleikurinn FarmVille var gefinn út.
  • Stjórnmálaflokkurinn Australian Sex Party var stofnaður.
  • Póllandsbolti var kynntur til sögunnar á þýskri spjallsíðu.
  • Íslenska hljómsveitin Myrká var stofnuð.
  • Athæfið „að planka“ vakti athygli fjölmiðla um allan heim.
  • Gagnagrunnur um tengsl manna í íslensku viðskiptalífi, Rel8, var gefinn út.
  • Hvalskurður hófst á ný í Hvalstöðinni í Hvalfirði eftir 20 ára hlé.

DáinBreyta

NóbelsverðlauninBreyta