Fálkar er kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Upphaflega átti bara að taka hana upp á íslandi, en vegna samninga við fjáröflunarfyrirtæki urðu hlutar af myndinn að vera teknir í Þýskalandi

Fálkar
LeikstjóriFriðrik Þór Friðriksson
HandritshöfundurFriðrik Þór Friðriksson
Einar Kárason
Leikarar
FrumsýningFáni Íslands 27. september, 2002
Lengd91 mín.
Tungumálíslenska
enska
AldurstakmarkKvikmyndaskoðun 12
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.