Fálkar (kvikmynd)
íslensk kvikmynd frá 2002 eftir Friðrik Þór Friðriksson
Fálkar er kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Upphaflega átti bara að taka hana upp á íslandi, en vegna samninga við fjáröflunarfyrirtæki urðu hlutar af myndinn að vera teknir í Þýskalandi
Fálkar | |
---|---|
Leikstjóri | Friðrik Þór Friðriksson |
Handritshöfundur | Friðrik Þór Friðriksson Einar Kárason |
Leikarar | |
Frumsýning | 27. september, 2002 |
Lengd | 91 mín. |
Tungumál | íslenska enska |
Aldurstakmark | 12 |
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.