Hilmar Oddsson (f. 19. janúar 1957) er íslenskur leikstjóri. Hann hefur leikstýrt kvikmyndunum Eins og skepnan deyr, Tár úr steini, Sporlaust og Kaldaljós. Hann spilaði ennfremur á bæði gítar og hljómborð í hljómsveitinni Melchior og er höfundur hins víðfræga lags „Önnur sjónarmið“ úr kvikmyndinni Eins og skepnan deyr.[1][2]

Hilmar Oddsson
Fæddur19. janúar 1957 (1957-01-19) (67 ára)
Reykjavík á Íslandi
StörfKvikmyndaleikstjóri, framleiðandi, handritshöfundur, tónlistarmaður
MakiGuðlaug Matthildur Jakobsdóttir
Börn2; Hera Hilmarsdóttir

Hilmar er faðir leikonunnar Heru Hilmarsdóttur.[3]

Kvikmyndaskrá

breyta
Ár Titill
1986 Eins og skepnan deyr
1995 Tár úr steini
1998 Sporlaust
1999 Guð er til... og ástin
2004 Kaldaljós
2005 Kallakaffi (sjónvarpsþættir)
2009 Desember
2022 Á ferð með mömmu

Tilvísanir

breyta
  1. Helgi Jónsson (2.10.2019). „Melchior (1973-80 / 2006-)“. Glatkistan.
  2. Árni Johnsen (1986). „Skemmtileg Skepna Hilmars Oddssonar“. Morgunblaðið (151): 24.
  3. „„Hvað ætlar þú að gera þegar ég dey?". www.mbl.is. Sótt 24. mars 2024.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.