Opna aðalvalmynd

Sigurjón Kjartansson

tónlistarmaður, útvarpsmaður, gamanleikari og handritshöfundur

Sigurjón Kjartansson (f. 20. september 1968) er tónlistarmaður, útvarpsmaður, gamanleikari og handritshöfundur. Sigurjón er í íslenska rokkbandinu HAM, en í þeirri hljómsveit leikur hann á gítar og syngur. Hann var einn af höfuðpaurunum í Fóstbræðrum og Svínasúpunni og annar stjórnandi útvarpsþáttarins Tvíhöfða ásamt Jóni Gnarr.

TengillBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.