Sigurjón Kjartansson

íslenskur tónlistarmaður, útvarpsmaður, gamanleikari og handritshöfundur

Sigurjón Kjartansson (fæddar 20. september 1968) er tónlistarmaður, útvarpsmaður, gamanleikari og handritshöfundur. Sigurjón er í íslenska rokkbandinu HAM en í þeirri hljómsveit leikur hann á gítar og syngur. Hann var einn af höfuðpaurunum í Fóstbræðrum og Svínasúpunni og er annar stjórnandi útvarpsþáttarins Tvíhöfða ásamt Jóni Gnarr.

Handritshöfundarferill

breyta
Ár Þáttur Athugasemdir
1993 Limbó Einnig leikari

2 þættir

1997–2001 Fóstbræður Einnig leikari og leikstjóri

40 þættir

1993–1996 Tvíhöfði Einnig leikari
2003–2004 Svínasúpan Einnig leikari

16 þættir

2004 TV-íhöfði Einnig leikari

12 þættir

2005–2008 Stelpurnar Einnig leikari – í 1. þætti

60 þættir

2008 Svartir englar 3 þættir
2010 Sannleikurinn
2009–2010 Réttur 12 þættir
2010 Hlemmavídeó Einnig leikari - 1 þáttur

12 þættir

2007–2012 Pressa 18 þættir
2009–2013 Ástríður 22 þættir
2015 Case 9 þættir
2016 Áramótaskaup 2016 Einnig leikari
2015–2021 Ófærð 3 seríur
2021 Katla 8 þættir
2022 Áramótaskaup 2022 Einnig leikari

Kvikmyndir

breyta

Sem leikari:

Ár Kvikmynd Hlutverk
1992 Sódóma Reykjavík Orri
1995 Tár úr steini Upptökustjóri
1996 Áfram Latibær Maggi mjói
1997 Blossi/810551
2000 Ikíngut Vörður sýslumanns
2008 Stóra planið Óskar
2015 Fúsi Mörður

Sem leikstjóri:

Ár Kvikmynd
2024 Fullt hús

Tengill

breyta