Mýrin (kvikmynd)

Mýrin
Mýrin (kvikmynd) plagat
FrumsýningFáni Íslands 20. október, 2006
Tungumálíslenska
LeikstjóriBaltasar Kormákur
HandritshöfundurArnaldur Indriðason
Baltasar Kormákur
FramleiðandiAgnes Johansen
Lilja Pálmadóttir
Baltasar Kormákur
Leikarar
KlippingElísabet Ronaldsdóttir
DreifingaraðiliSkífan
Síða á IMDb

Mýrin er íslensk kvikmynd, gerð eftir samnefndri sögu Arnalds Indriðasonar. Tökur hófust á myndinni í mars 2006, og er myndin í leikstjórn Baltasars Kormáks. Hún var frumsýnd í október sama ár.

LeikararBreyta

SöguþráðurBreyta

Roskinn maður finnst myrtur í kjallaraíbúð í Norðurmýrinni. Í skrifborði hans er falin ljósmynd af grafreiti fjögurra ára stúlku. Myndin leiðir lögregluna inn í hina liðnu tíð sem geymir skelfilegan glæp og fjölskylduharmleik.