29. ágúst

dagsetning
JúlÁgústSep
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031
2023
Allir dagar

29. ágúst er 241. dagur ársins (242. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 124 dagar eru eftir af árinu.

Dagurinn er kallaður höfuðdagur, vegna píslarvættis Jóhannesar skírara. Dagurinn er einnig tengdur íslenskri hjátrú, en menn trúðu því að veðurfarið þennan dag héldist næstu þrjár vikur.

Atburðir Breyta

Fædd Breyta

Dáin Breyta