Hvítur, hvítur dagur
íslensk kvikmynd frá 2019
Hvítur, hvítur dagur er íslensk kvikmynd frá árinu 2019 í leikstjórn Hlyns Pálmasonar. Í myndinni fer dóttir Hlyns, Ída Mekkín Hlynsdóttir, með aðalhlutverk. Hvítur, hvítur dagur var valin sem framlag Íslands til 92. Óskarsverðlaunahátíðarinnar í flokki bestu kvikmyndar á erlendu tungumáli[1], en var ekki tilnefnd.
Hvítur, hvítur dagur | |
---|---|
Leikstjóri | Hlynur Pálmason |
Handritshöfundur | Hlynur Pálmason |
Leikarar | Ingvar E. Sigurðsson Ída Mekkín Hlynsdóttir Hilmir Snær Guðnason Sara Dögg Ásgeirsdóttir |
Klipping | Julius Krebs Damsbo |
Tónlist | Edmund Finnis |
Frumsýning | 16. maí 2019 (Cannes) 6. september 2019 |
Lengd | 109 mín |
Land | Ísland |
Tungumál | Íslenska |
Ráðstöfunarfé | $198.998 |
Leikarar
breyta- Ingvar Eggert Sigurðsson sem Ingimundur
- Ída Mekkín Hlynsdóttir sem Salka
- Hilmir Snær Guðnason sem Olgeir
- Sara Dögg Ásgeirsdóttir sem eiginkona Ingimundar
Heimildir
breyta- ↑ „Hvítur, hvítur dagur framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2020“. Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sótt 16. janúar 2022.