Hvítur, hvítur dagur

íslensk kvikmynd frá 2019

Hvítur, hvítur dagur er íslensk kvikmynd frá árinu 2019 í leikstjórn Hlyns Pálmasonar. Í myndinni fer dóttir Hlyns, Ída Mekkín Hlynsdóttir, með aðalhlutverk. Hvítur, hvítur dagur var valin sem framlag Íslands til 92. Óskarsverðlaunahátíðarinnar í flokki bestu kvikmyndar á erlendu tungumáli[1], en var ekki tilnefnd.

Hvítur, hvítur dagur
LeikstjóriHlynur Pálmason
HandritshöfundurHlynur Pálmason
LeikararIngvar E. Sigurðsson
Ída Mekkín Hlynsdóttir
Hilmir Snær Guðnason
Sara Dögg Ásgeirsdóttir
KlippingJulius Krebs Damsbo
TónlistEdmund Finnis
FrumsýningFrakkland 16. maí 2019 (Cannes)
Ísland 6. september 2019
Lengd109 mín
LandÍsland
TungumálÍslenska
Ráðstöfunarfé$198.998

Leikarar

breyta

Heimildir

breyta
  1. „Hvítur, hvítur dagur framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2020“. Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sótt 16. janúar 2022.

Tenglar

breyta