Myrkrahöfðinginn er íslensk söguleg kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugsson. Hrafn byggir hana lauslega á Píslarsögu séra Jóns Magnússonar þumlungs sem segir frá þeim galdraofsóknum sem Jón taldi sig verða fyrir frá nágrönnum sínum (sjá Kirkjubólsmálið). Hrafn vinnur út frá þeirri hugmynd að Jón hafi ekki beinlínis verið sturlaður heldur hafi tíðarandinn verið litaður af galdraótta.

Myrkrahöfðinginn
LeikstjóriHrafn Gunnlaugsson
Leikarar
Frumsýning2000
Tungumálíslenska
Aldurstakmark14 (kvikmynd)
16 (myndband)
RáðstöfunarféISK 250,000,000

Sjá einnig breyta

   Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.