Teitur Magnússon (leikstjóri)
Teitur Magnússon (f. 5. maí 1989) er íslenskur leikstjóri og handritshöfundur og tónlistarmaður. Teitur útskrifaðist af leikstjórnar og handritabraut Kvikmyndaskóla Íslands árið 2016.[1] Teitur er aðalframleiðandi, handritshöfundur og leikstjóri af sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd, Uglur, sem kom út árið 2021.[2] Teitur var í hljómsveitinni The Wicked Strangers frá Eyrarbakka.[3]
Teitur Magnússon | |
---|---|
Fæddur | 5. maí 1989 |
Störf | Leikstjóri, handritshöfundur |
Kvikmyndir
breyta- Vaka (2017) (Stuttmynd)
- Impressions (2017) (Stuttmynd)
- Uglur (2021)