Teitur Magnússon (leikstjóri)

Teitur Magnússon (f. 5. maí 1989) er íslenskur leikstjóri og handritshöfundur og tónlistarmaður. Teitur útskrifaðist af leikstjórnar og handritabraut Kvikmyndaskóla Íslands árið 2016.[1] Teitur er aðalframleiðandi, handritshöfundur og leikstjóri af sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd, Uglur, sem kom út árið 2021.[2] Teitur var í hljómsveitinni The Wicked Strangers frá Eyrarbakka.[3]

Teitur Magnússon
Fæddur5. maí 1989 (1989-05-05) (35 ára)
StörfLeikstjóri,
handritshöfundur

Kvikmyndir

breyta
  • Vaka (2017) (Stuttmynd)
  • Impressions (2017) (Stuttmynd)
  • Uglur (2021)

Tilvísanir

breyta
  1. https://klapptre.is/2022/01/28/stikla-plakat-uglur-frumraun-teits-magnussonar-synd-i-bio-med-vorinu/
  2. https://www.kvikmyndavefurinn.is/films/nr/2083
  3. https://www.sunnlenska.is/eftir-8/gunnar-og-josep-bestir/

Tenglar

breyta