Sigurður Anton Friðþjófsson
íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur
Sigurður Anton Friðþjófsson (f. 21. júní 1991) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Kvikmyndir Sigurðar Antons eiga það sameiginlegt að fjalla um ungt fólk í Reykjavík.[1]
Sigurður Anton Friðþjófsson | |
---|---|
Fæddur | 21. júní 1991 |
Störf | Kvikmyndaleikstjóri, handritshöfundur |
Kvikmyndir
breyta- Ísabella (2014)
- Webcam (2015)
- Snjór og Salóme (2017)
- Mentor (2020)
- Þar sem vondir verða að vera (2022)