Reynir Oddsson
íslenskur kvikmyndagerðarmaður og ljósmyndari
Reynir Oddsson (f. 12. ágúst 1936) er íslenskur ljósmyndari. Hann var einnig frumkvöðull í íslenskri kvikmyndagerð og var langt á undan sinni samtíð þegar hann skrifaði, framleiddi og leikstýrði sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd Morðsaga.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Vorboðinn hrjúfi endursýndur - Fréttablaðið“. timarit.is. 08.02.2003. Sótt 2. október 2023.
Tenglar
breyta Þetta æviágrip sem tengist Íslandi og kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.