Vonarstræti (kvikmynd)

íslensk kvikmynd eftir Baldvin Z frá 2014

Vonarstræti er íslensk kvikmynd frá 2014 eftir Baldvin Z. Vonarstræti var valin sem framlag Íslands til 88. Óskarsverðlaunahátíðarinnar í flokki bestu kvikmyndar á erlendu tungumáli[1], en var ekki tilnefnd.

Vonarstræti
LeikstjóriBaldvin Z
HandritshöfundurBaldvin Z
Birgir Örn Steinarsson
FramleiðandiIngvar Þórðarson
Júlíus Kemp
LeikararHera Hilmarsdóttir
Þorsteinn Bachmann
Þorvaldur Davíð Kristjánsson
KlippingSigurbjörg Jónsdóttir
TónlistÓlafur Arnalds
FrumsýningSviss 26. september 2014 (Zürich)
Ísland 16. maí 2014 (Háskólabíó)
Lengd128 mín
LandÍsland
Finnland
Svíþjóð
Tékkland
TungumálÍslenska

Leikarar

breyta

Heimildir

breyta
  1. „„Vonarstræti" framlag Íslands til Óskarsverðlauna“. Klapptré. 23. september 2014. Sótt 16. janúar 2022.

Tenglar

breyta