Vonarstræti (kvikmynd)
íslensk kvikmynd eftir Baldvin Z frá 2014
Vonarstræti er íslensk kvikmynd frá 2014 eftir Baldvin Z. Vonarstræti var valin sem framlag Íslands til 88. Óskarsverðlaunahátíðarinnar í flokki bestu kvikmyndar á erlendu tungumáli[1], en var ekki tilnefnd.
Vonarstræti | |
---|---|
Leikstjóri | Baldvin Z |
Handritshöfundur | Baldvin Z Birgir Örn Steinarsson |
Framleiðandi | Ingvar Þórðarson Júlíus Kemp |
Leikarar | Hera Hilmarsdóttir Þorsteinn Bachmann Þorvaldur Davíð Kristjánsson |
Klipping | Sigurbjörg Jónsdóttir |
Tónlist | Ólafur Arnalds |
Frumsýning | 26. september 2014 (Zürich) 16. maí 2014 (Háskólabíó) |
Lengd | 128 mín |
Land | Ísland Finnland Svíþjóð Tékkland |
Tungumál | Íslenska |
Leikarar
breytaHeimildir
breyta- ↑ „„Vonarstræti" framlag Íslands til Óskarsverðlauna“. Klapptré. 23. september 2014. Sótt 16. janúar 2022.