Atómstöðin (kvikmynd)
Atómstöðin er íslensk kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness.[1]
Atómstöðin | |
---|---|
![]() | |
Leikstjóri | Þorsteinn Jónsson |
Handritshöfundur | Þorsteinn Jónsson Örnólfur Árnason Þórhallur Sigurðsson |
Framleiðandi | Örnólfur Árnason |
Leikarar | |
Frumsýning | 1984 |
Lengd | 95 mín. |
Tungumál | íslenska |
Heimildir Breyta
- ↑ „Atómstöðin“. Kvikmyndavefurinn .
Kvikmyndir eftir Þorstein Jónsson
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.