Brúðguminn
íslensk kvikmynd frá 2008 eftir Baltasar Kormák
Brúðguminn er íslensk kvikmynd sem frumsýnd var í janúar árið 2008. Leikstjóri er Baltasar Kormákur sem skrifaði einnig handritið með Ólafi Egilssyni.[1] Myndin byggir á leikriti Antons Tsjekovs, Ívanov. Tökur fóru fram í Flatey á Breiðafirði. Myndin hlaut fjórtán tilnefningar (sem er met) og sjö verðlaun á Edduverðlaunaafhendingunni.[2]
Brúðguminn | |
---|---|
Leikstjóri | Baltasar Kormákur |
Handritshöfundur | Ólafur Egill Egilsson Baltasar Kormákur |
Framleiðandi | Agnes Johansen |
Leikarar |
|
Frumsýning | 2008 |
Heimildir
breyta- ↑ „Brúðguminn“. Kvikmyndavefurinn.
- ↑ „Brúðguminn fékk fjórtán tilnefningar til Eddunnar“. Fréttablaðið – gegnum tímarit.is.
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.