Á annan veg

Íslensk kvikmynd frá árinu 2011

Á annan veg er íslensk kvikmynd frá 2011 eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson. Bandarísk endurgerð af myndinni (Prince Avalanche) eftir David Gordon Green kom út árið 2013 þ.s. með aðalhlutverk fóru Paul Rudd og Emile Hirsch.

Á annan veg
LeikstjóriHafsteinn Gunnar Sigurðsson
HandritshöfundurHafsteinn Gunnar Sigurðsson
Framleiðandi
  • Árni Filippusson
  • Davíð Óskar Ólafsson
  • Hreinn Beck
  • Sindri Páll Kjartansson
  • Tobias Munthe
  • Theo Youngstein
LeikararHilmar Guðjónsson
Sveinn Ólafur Gunnarsson
KlippingKristján Loðmfjörð
FrumsýningÍsland 2. september 2011
Lengd84 mín
LandÍsland
TungumálÍslenska

Leikarar

breyta

Tenglar

breyta