Á annan veg
Íslensk kvikmynd frá árinu 2011
Á annan veg er íslensk kvikmynd frá 2011 eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson. Bandarísk endurgerð af myndinni (Prince Avalanche) eftir David Gordon Green kom út árið 2013 þ.s. með aðalhlutverk fóru Paul Rudd og Emile Hirsch.
Á annan veg | |
---|---|
Leikstjóri | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson |
Handritshöfundur | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson |
Framleiðandi |
|
Leikarar | Hilmar Guðjónsson Sveinn Ólafur Gunnarsson |
Klipping | Kristján Loðmfjörð |
Frumsýning | 2. september 2011 |
Lengd | 84 mín |
Land | Ísland |
Tungumál | Íslenska |
Leikarar
breyta- Hilmar Guðjónsson sem Alfreð
- Sveinn Ólafur Gunnarsson sem Finnbogi
- Þorsteinn Bachmann sem vörubílstjóri