Ríkisstjórn Íslands
Ríkisstjórn Íslands er handhafi framkvæmdavalds í íslensku stjórnkerfi. Þegar Ísland fékk heimastjórn árið 1904 var framkvæmdavaldið flutt frá Danmörku til Íslands og segja má að þá hafi ríkisstjórn Íslands orðið til. Hannes Hafstein fór fyrir fyrstu ríkisstjórn Íslands og var reyndar eini meðlimur hennar, hann gegndi embætti Íslandsráðherra (ráðherra Íslandsmála). Síðar urðu ráðherrarnir þrír og fjölgaði þeim jafnt og þétt á 20. öldinni og mest í 12.
Núverandi ríkisstjórnBreyta
Núverandi ríkisstjórn Íslands, frá 28. nóvember 2021, er önnur ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Vinstrihreyfingin grænt framboð, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur eiga aðild að ríkisstjórninni og hafa flokkarnar starfað saman frá 2017.
- Forsætisráðherra: Katrín Jakobsdóttir (V)
- Fjármála- og efnahagsráðherra: Bjarni Benediktsson (D)
- Innviðaráðherra: Sigurður Ingi Jóhannsson (B)
- Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Svandís Svavarsdóttir (V)
- Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra: Guðlaugur Þór Þórðarson (D)
- Utanríkis, og þróunarsamvinnuráðherra: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (D)
- Ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra: Lilja Dögg Alfreðsdóttir (B)
- Mennta- og barnamálaráðherra: Ásmundur Einar Daðason (B)
- Félags- og vinnumarkaðsráðherra: Guðmundur Ingi Guðbrandsson (V)
- Vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (D)
- Innanríkisráðherra: Jón Gunnarsson (D)
- Heilbrigðisráðherra: Willum Þór Þórsson (B)
AthugasemdirBreyta
- Bókstafir í svigum tákna stjórnmálaflokk, B fyrir Framsóknarflokkinn, D fyrir Sjálfstæðisflokkinn og V fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð.
Ríkisstjórnir ÍslandsBreyta
Ríkisstjórnir í sambandi við DanmörkuBreyta
Ríkisstjórnir LýðveldisinsBreyta
ViðreisnBreyta
Er viðreisnarstjórnin tók við völdum var fyrsti heilbrigðismálaráðherrann skipaður
Lög um StjórnarráðiðBreyta
1. janúar 1970 tóku ný lög um Stjórnarráðið gildi
UmhverfisráðuneytiBreyta
Ný lög um stjórnarráðiðBreyta
Endurskipulagning efnahagmála og breytt heiti ráðuneytaBreyta
Stofnun velferðar- og innanríkisráðuneytaBreyta
Stofnun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og umhverfis- og auðlindaráðuneytisBreyta
Innanríkisráðuneyti skipt í dómsmála og svo samgöngu- og sveitarstjórnaBreyta
Uppstokkun nokkurra ráðuneytaBreyta
Litur | Flokkur |
---|---|
Alþýðubandalagið (1956-1991) | |
Alþýðuflokkurinn | |
Björt framtíð | |
Borgaraflokkurinn (1989-1991) | |
Framsóknarflokkurinn | |
Samtök frjálslyndra og vinstrimanna| | |
Samfylkingin | |
Sjálfstæðisflokkurinn | |
Sósíalistaflokkurinn | |
Vinstrihreyfingin grænt framboð (2009-) | |
Viðreisn |
HeimildirBreyta
- Ríkisstjórnatal af vef Stjórnarráðsins
- Alþingi Æviskrár þeirra Alþingismanna sem verið hafa ráðherrar, tekið fram yfir upplýsingar úr Ríkisstjórnatali Stjórnarráðsins
Tengt efniBreyta
- Listi yfir ráðuneyti Íslands
- Forseti Alþingis
- Forsætisráðherrar á Íslandi
- Utanríkisráðherrar á Íslandi
- Fjármálaráðherrar á Íslandi
- Ráðherrar Hagstofu Íslands
- Dómsmálaráðherrar á Íslandi
- Sjávarútvegsráðherrar á Íslandi
- Landbúnaðarráðherrar á Íslandi
- Iðnaðarráðherrar á Íslandi
- Viðskiptaráðherrar á Íslandi
- Félagsmálaráðherrar á Íslandi
- Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherrar á Íslandi
- Umhverfisráðherrar á Íslandi
- Samgönguráðherrar á Íslandi
- Menntamálaráðherrar á Íslandi
- Kirkjumálaráðherrar á Íslandi