1913
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1913 (MCMXIII í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
- 17. apríl - Ölgerðin Egill Skallagrímsson stofnuð.
- 3. maí - Revían Allt í grænum sjó frumsýnd í Reykjavík. Yfirvöld létu banna frekari sýningar á henni eftir frumsýningarkvöldið.
- 12. júní - Skipherra varðskipsins Islands Falk tekur bláhvítan fána af Einari Péturssyni verslunarmanni í Reykjavíkurhöfn. Í mótmælaskyni flagga bæjarbúar öllum tiltækum bláhvítum fánum og borgarafundur er haldinn um málið.
- 9. september - Íþróttafélagið Þór stofnað í Vestmannaeyjum.
- 2. nóvember - Morgunblaðið hefur göngu sína. Stofnandi og fyrsti ritstjóri er Vilhjálmur Finsen.
Fædd
- 6. febrúar - Jón Ingimarsson, íslenskur verkalýðsleiðtogi (d. 1981).
- 16. mars - Nína Tryggvadóttir, íslensk myndlistakona (d. 1968)
Dáin
ErlendisBreyta
Fædd
- 9. janúar - Richard Nixon, forseti Bandarikjanna (d. 1994).
- 4. febrúar - Rosa Parks, baráttukona fyrir réttindum blökkumanna (d. 2005).
- 14. mars - Osvaldo Moles, brasilískur blaðamaður (d. 1967).
- 14. júlí - Gerald Ford, forseti Bandarikjanna (d. 2006).
- 16. ágúst - Menachem Begin, forsætisráðherra Ísrael (d. 1992).
- 10. október - Claude Simon, franskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 2005).
- 7. nóvember – Albert Camus, franskur höfundur og heimspekingur (d. 1960)
- 18. desember - Willy Brandt, kanslari Þýskalands (d. 1992).
Dáin