Innanríkisráðuneyti Íslands
(Endurbeint frá Innanríkisráðherra Íslands)
Innanríkisráðuneyti Íslands var eitt af 8 ráðuneytum Stjórnarráðs Íslands frá 2011 til 2017. Æðsti yfirmaður innanríkisráðuneytis var innanríkisráðherra og æðsti embættismaður þess var ráðuneytisstjóri.
Innanríkisráðuneytið | |
---|---|
Stofnár | 2011[1] |
Lagt niður | 30. apríl 2017[2] |
Ráðuneytisstjóri | Ragnhildur Hjaltadóttir[3] |
Fjárveiting | 73.463,902015 |
Staðsetning | Skuggasund 101 Reykjavík Hafnarhúsið við Tryggvagötu 101 Reykjavík |
Vefsíða |
Ráðuneytið varð til með sameiningu dómsmála- og mannréttindaráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis og tók til starfa 1. janúar 2011[1]. Dómsmálaráðuneytið og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið komu í stað innanríkisráðuneytisins frá 1. maí 2017[2].
Ráðherrar
breytaTilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „Innanríkisráðuneytið tekur til starfa 1. janúar 2011“. Sótt 3. janúar 2011.
- ↑ 2,0 2,1 „Forsetaæurskurður um skiptingu starfa ráðherra“. Sótt 19. júni 2017.
- ↑ „Innanríkisráðuneytið“. Sótt 3. janúar 2011.
- ↑ | Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis