Össur Skarphéðinsson

Össur Skarphéðinsson (f. í Reykjavík 19. júní 1953) líffræðingur er fyrrum alþingismaður, for­maður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og utanríkisráðherra.

Össur Skarphéðinsson
Utanríkisráðherra Íslands
Í embætti
1. febrúar 2009 – 23. maí 2013
ForsætisráðherraJóhanna Sigurðardóttir
ForveriIngibjörg Sólrún Gísladóttir
EftirmaðurGunnar Bragi Sveinsson
Iðnaðarráðherra Íslands
Í embætti
24. maí 2007 – 10. maí 2009
ForsætisráðherraGeir H. Haarde
Jóhanna Sigurðardóttir
ForveriJón Sigurðsson
EftirmaðurKatrín Júlíusdóttir
Umhverfisráðherra Íslands
Í embætti
14. júní 1993 – 23. apríl 1995
ForsætisráðherraDavíð Oddsson
ForveriEiður Guðnason
EftirmaðurGuðmundur Bjarnason
Formaður Samfylkingarinnar
Í embætti
5. maí 2000 – 21. maí 2005
ForveriMargrét Frímannsdóttir (talsmaður)
EftirmaðurIngibjörg Sólrún Gísladóttir
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
1991 1999  Reykjavík  Alþýðufl.
1999 2003  Reykjavík  Samfylking
2003 2009  Reykjavík n.  Samfylking
2009 2013  Reykjavík s.  Samfylking
2013 2016  Reykjavík n.  Samfylking
Persónulegar upplýsingar
Fæddur19. júní 1953 (1953-06-19) (71 árs)
Reykjavík, Íslandi
StjórnmálaflokkurSamfylkingin (1999–)
Alþýðuflokkurinn (fyrir 1999)
MakiÁrný Erla Sveinbjörnsdóttir (g. 1975)
Börn2
HáskóliHáskóli Íslands
Háskólinn í East Anglia
Æviágrip á vef Alþingis

Menntun og starfsferill

breyta

Össur lauk stúdentsprófi frá MR 1973, BS-próf í líffræði 1979 og doktorsprófi í lífeðlisfræði með fiskeldi sem sérgrein frá Háskólanum í East Anglia, Englandi, 1983.

Össur starfaði sem ritstjóri Þjóðviljans 1984-87 og í eitt ár sem lektor við Háskóla Íslands á milli 1987-88. Því næst var hann aðstoðarforstjóri Reykvískrar endurtryggingar 1989-91.

Stjórnmálaferill

breyta

Össur sat á Alþingi á árunum 1991-2016, fyrir Alþýðuflokkinn 1991-1999 og Samfylkinguna frá árinu 1999. Össur var þingflokksformaður Alþýðuflokksins 1991-1993 og þingflokksformaður Samfylkingarinnar 2006-2007.

Össur var umhverfisráðherra á árunum 1993-1995, iðnaðarráðherra 2007-2009 og utanríkisráðherra 2009-2013.

Tenglar

breyta


Fyrirrennari:
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Utanríkisráðherra
(1. febrúar 200923. maí 2013)
Eftirmaður:
Gunnar Bragi Sveinsson
Fyrirrennari:
Jón Sigurðsson
Iðnaðarráðherra
(24. maí 200710. maí 2009)
Eftirmaður:
Katrín Júlíusdóttir


   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.