1964
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1964 (MCMLXIV í rómverskum tölum)
AtburðirBreyta
- 20. janúar - Meet the Beatles, önnur breiðskífa Bítlanna, kom út í Bandaríkjunum.
- 13. mars - Sextíu þjóðþekktir einstaklingar sendu frá sér áskorun til íslenskra stjórnvalda um að takmarka sjónvarpsútsendingar Kanasjónvarpsins.
- 21. júní - Keflavíkurganga á vegum hernámsandstæðinga var gengin frá hliði herstöðvarinnar til Reykjavíkur.
- 6. júlí - Malaví hlaut sjálfstæði frá Bretlandi.
- 21. september - Malta fékk sjálfstæði frá Bretlandi.
FæddBreyta
- 17. janúar - Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna.
- 6. apríl - David Woodard, bandarískur rithöfundur, tónskáld og leiðari.
- 24. ágúst - Svandís Svavarsdóttir, íslenskur stjórnmálamaður.
DáinBreyta
- 9. mars - Paul von Lettow-Vorbeck, þýskur herforingi (f. 1870).
- 24. apríl - Gerhard Domagk, þýskur örverufræðingur og nóbelsverðlaunahafi (f. 1895).
- 3. júní - Frans Eemil Sillanpää, finnskur rithöfundur og nóbelsverðlaunahafi (f. 1888).
- 10. september - Dóra Þórhallsdóttir, forsetafrú (f. 1893)
- 31. desember - Ólafur Thors, stjórnmálamaður (f. 1892)