1937
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1937 (MCMXXXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi Breyta
- 20. júní - Alþingiskosningar haldnar.
- 11. júlí - Bein Miklabæjar-Solveigar voru flutt frá Miklabæ og jarðsett í kirkjugarðinum í Glaumbæ.
Fædd
- 21. janúar - Óðinn Valdimarsson, söngvari.
- 3. maí - Birgir Lúðvíksson, fv. formaður Knattspyrnufélagsins Fram (d. 2021).
Dáin
- 4. desember - Elín Briem, stofnandi Hússtjórnarskóla Reykjavíkur og höfundur Kvennafræðarans (f. 1856).
Erlendis Breyta
Fædd
- 21. febrúar - Haraldur 5. Noregskonungur
- 1. mars - Gos, belgískur myndasöguhöfundur.
- 28. apríl - Saddam Hussein, forseti Irak (d. 2006)
- 21. desember - Jane Fonda, bandarísk leikkona og aðgerðasinni.
- 31. desember - Anthony Hopkins, velskur leikari.
Dáin
- 6. júní - Adalbert Deșu, rúmenskur knattsyrnumaður (f. 1909).
- 28. desember - Maurice Ravel, franskt tónskáld (f. 1875)