1937
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1937 (MCMXXXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 1. janúar - Skautafélag Akureyrar var stofnað.
- 23. mars - Sundhöll Reykjavíkur opnaði.
- 27. júní - Útgáfufélagið Mál og menning var stofnað.
- 20. júní - Alþingiskosningar haldnar.
- 11. júlí - Bein Miklabæjar-Solveigar voru flutt frá Miklabæ og jarðsett í kirkjugarðinum í Glaumbæ.
- 16. júlí - Rafiðnaðarfélag Norðurlands var stofnað.
- 25. nóvember - Sjómannadagsráð var stofnað af ellefu stéttarfélögum sjómanna í Reykjavík og Hafnarfirði.
- Flugfélag Íslands var stofnað.
- Útlendingastofnun var stofnuð sem deild innan lögreglunnar.
Fædd
- 21. janúar - Óðinn Valdimarsson, söngvari.
- 3. maí - Birgir Lúðvíksson, fv. formaður Knattspyrnufélagsins Fram (d. 2021).
Dáin
- 4. desember - Elín Briem, stofnandi Hússtjórnarskóla Reykjavíkur og höfundur Kvennafræðarans (f. 1856).
Erlendis
breyta- 5. janúar - Flóð í Ohio-fljóti gerði milljón heimilislaus og dóu tæplega 400.
- 20. janúar - Franklin D. Roosevelt varð forseti öðru sinni.
- 19. febrúar - Banatilræði beindist að Rodolfo Graziani, stjórnanda í ítölsku Eþíópíu. Tugþúsundir Eþíópímenn voru myrtir af Ítölum í kjölfarið.
- 18. mars - Nálægt 300 létust í gassprengingu í skóla í Nýju-London í Texas.
- 1. apríl og 26. apríl - Spænska borgarastyrjöldin: Nasistar vörpuðu sprengjum á borgina Jaén í Andalúsíu. Rúmum 2 vikum seinna vörpuðu þeir sprengjum á borgina Guernica í Baskalandi. Hundruð létust í sprengjuárásunum.
- 27. maí - Golden Gate-brúin við San Francisco opnaði.
- 28. maí - Neville Chamberlain varð forsætisráðherra Bretlands.
- 7. júlí - Seinna stríð Kína og Japans hófst.
- 21. september - Hobbitinn, skáldsaga eftir J.R.R. Tolkien kom út.
- 13. desember - Nanjing-fjöldamorðin: Japanski herinn hóf að drepa hundruð þúsunda og nauðga öðrum eins fjölda kvenna í kínversku borginni Nanjing.
- 27. desember
- Teiknimyndin Mjallhvít og dvergarnir sjö var frumsýnd.
- Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1937 hófst.
- 29. desember - Írska fríríkið var aflagt. Írska lýðveldið varð til.
- Bílaframleiðendurnir Toyota og Volkswagen voru stofnaðir.
- Norska úrvalsdeildin í knattspyrnu var stofnuð sem Norgeserien.
Fædd
- 21. febrúar - Haraldur 5. Noregskonungur
- 1. mars - Gos, belgískur myndasöguhöfundur.
- 28. apríl - Saddam Hussein, forseti Irak (d. 2006)
- 11. október - Bobby Charlton, enskur knattspyrnumaður.
- 21. desember - Jane Fonda, bandarísk leikkona og aðgerðasinni.
- 31. desember - Anthony Hopkins, velskur leikari.
Dáin
- 6. júní - Adalbert Deșu, rúmenskur knattsyrnumaður (f. 1909).
- 28. desember - Maurice Ravel, franskt tónskáld (f. 1875)