Umhverfis- og auðlindaráðherra Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðherra (áður umhverfisráðherra[1] ) er sá ráðherra í ríkisstjórn Íslands, sem fer með umhverfis- og auðlindamál. Umhverfisráðuneytið var stofnað 1990, en hefur frá þeim tíma tekið við ýmsum nýjum verkefnum. Síðustu breytingar áttu sér stað 1. september 2012 og urðu til þess að nafni ráðuneytisins var breytt í umhverfis- og auðlindaráðuneyti.
Umhverfisráðherra ÍslandsBreyta
Umhverfis- og auðlindaráðherra ÍslandsBreyta
HeimildirBreyta
- ↑ Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. „Umhverfis- og auðlindaráðuneyti tekur til starfa“. Sótt 30. desember 2012.