1932
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1932 (MCMXXXII í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
- 2. janúar-26. mars - Vegna kreppunnar bjóða söfnuðirnir í Reykjavík upp á ókeypis máltíðir í Franska spítalanum. Einnig fá fátæk heimili mjólkursendingar. Starfinu er haldið áfram frá 8. október og fram í febrúar næsta árs.
- Eimskipafélag Reykjavíkur sett á fót.
- 21. janúar - Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis stofnaður.
- Í júní - Styttan af Leifi heppna kemur til landsins og sett upp á Skólavörðuholti.
- 9. nóvember - Gúttóslagurinn í Reykjavík. Áheyrendur hleypa upp bæjarstjórnarfundi í Góðtemplarahúsinu vegna ákvörðunar bæjarstjórnar að lækka laun í atvinnubótavinnu.
Fædd
- 11. janúar - Guðmundur Georgsson, læknir og friðarsinni (d. 2010).
- 16. janúar - Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur.
- 14. febrúar - Haukur Sigurður Tómasson, jarðfræðingur.
- 24. maí - Stefán Sigurður Guðmundsson, stjórnmálamaður (d. 2011).
- 7. júlí - Ólafur G. Einarsson (d. 2023), alþingismaður og menntamálaráðherra.
- 24. júlí - Guðmundur E. Sigvaldason, jarðfræðingur (d. 2004).
- 16. október - Guðbergur Bergsson, rithöfundur.
- 25. október - Oddur Björnsson, leikskáld (d. 2011).
- 13. nóvember - Steinn Guðmundsson, íslenskur knattspyrnumaður (d. 2011).
- 21. nóvember - Jakobína Valdís Jakobsdóttir, skíðakona.
- 21. desember - Hringur Jóhannesson, myndlistarmaður (d. 1996).
Dáin
- 28. mars - Arinbjörn Sveinbjarnarson, bókbindari og bæjarfulltrúi (f. 1866).
ErlendisBreyta
- 1. mars - Knattspyrnufélagið Danubio F.C. stofnað í Úrúgvæ.
Fædd
- 27. febrúar - Elizabeth Taylor, bandarísk leikkona (d. 2011).
- 18. mars - John Updike, rithöfundur (d. 2009).
- 18. apríl - Nic Broca, belgískur teiknari (d. 1993).
- 20. júlí - Paik Nam-june, Suður-Kóreskur listamaður, oft talinn upphafsmaður svokallaðrar myndbandslistar (d. 2006).
- 31. júlí - John Searle, bandarískur heimspekingur.
- 17. ágúst - V.S. Naipaul, indverskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 2018)
- 27. október - Sylvia Plath, bandarískt ljóðskáld, rithöfundur og smásagnahöfundur (d. 1963).
Dáin
NóbelsverðlauninBreyta
- Eðlisfræði - Werner Karl Heisenberg
- Efnafræði - Irving Langmuir
- Læknisfræði - Sir Charles Scott Sherrington, Edgar Douglas Adrian
- Bókmenntir - John Galsworthy
- Friðarverðlaun - Voru ekki veitt þetta árið