Emil Jónsson
Emil Jónsson (fæddur 27. október 1902, látinn 30. nóvember 1986) fæddist í Hafnarfirði og var forsætisráðherra fyrir Alþýðuflokkinn.
Emil Jónsson | |||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | |||||||||||||
Forsætisráðherra Íslands | |||||||||||||
Í embætti 23. desember 1958 – 20. nóvember 1959 | |||||||||||||
Forseti | Ásgeir Ásgeirsson | ||||||||||||
Forveri | Hermann Jónasson | ||||||||||||
Eftirmaður | Ólafur Thors | ||||||||||||
Utanríkisráðherra Íslands | |||||||||||||
Í embætti 31. ágúst 1965 – 14. júlí 1971 | |||||||||||||
Forsætisráðherra | Bjarni Benediktsson Jóhann Hafstein | ||||||||||||
Forveri | Einar Ágústsson | ||||||||||||
Eftirmaður | Ólafur Jóhannesson | ||||||||||||
Í embætti 3. ágúst 1956 – 17. október 1956 | |||||||||||||
Forsætisráðherra | Hermann Jónasson | ||||||||||||
Forveri | Guðmundur Í. Guðmundsson | ||||||||||||
Eftirmaður | Guðmundur Í. Guðmundsson | ||||||||||||
Formaður Alþýðuflokksins | |||||||||||||
Í embætti 1956–1968 | |||||||||||||
Forveri | Haraldur Guðmundsson | ||||||||||||
Eftirmaður | Gylfi Þ. Gíslason | ||||||||||||
Alþingismaður | |||||||||||||
| |||||||||||||
Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði | |||||||||||||
| |||||||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||||||
Fæddur | 27. október 1902 Hafnarfirði, Íslandi | ||||||||||||
Látinn | 30. nóvember 1986 (84 ára) Hrafnistu, Hafnarfirði, Íslandi | ||||||||||||
Stjórnmálaflokkur | Alþýðuflokkurinn | ||||||||||||
Maki | Guðfinna Sigurðardóttir (g. 1925) | ||||||||||||
Börn | 6 | ||||||||||||
Háskóli | Kaupmannahafnarháskóli | ||||||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Hann sat á Alþingi fyrir Alþýðuflokkinn á árunum 1934-1971 og var formaður flokksins 1958-1968. Hann var ráðherra 1944-1949 og 1958-1971. Þá var hann forseti Sameinaðs Alþingis 1956-1958.
Fyrirrennari: Hermann Jónasson |
|
Eftirmaður: Ólafur Thors | |||
Fyrirrennari: Haraldur Guðmundsson |
|
Eftirmaður: Gylfi Þ. Gíslason |