Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir er fyrrverandi forseti Alþingis og fyrrverandi félags- og tryggingamálaráðherra. Hún var þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hún var fyrst kjörin á þing 1995 fyrir Þjóðvaka.
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir (ÁRJ) | |
| |
Fæðingardagur: | 16. október 1949 |
---|---|
Fæðingarstaður: | Reykjavík |
Flokkur: | Samfylkingin |
Þingsetutímabil | |
1995-1999* | í Reykv. fyrir Þjóðv. |
1999-2003 | í Reykv. fyrir Samf. |
2003-2007 | í Reykv. s. fyrir Samf |
2007-2013 | í Reykv. s. fyrir Samf. ✽ |
✽ = stjórnarsinni | |
Embætti | |
2007-2009 | 1. varaforseti Alþingis |
2009 | Félags- og tryggingamálaráðherra |
2009-2013 | Forseti Alþingis |
Tenglar | |
Æviágrip á vef Alþingis – Vefsíða | |
*Seinni hluta kjörtímabilsins tilheyrði hún þingflokki jafnaðarmanna. |
Fyrirrennari: Jóhanna Sigurðardóttir |
|
Eftirmaður: Árni Páll Árnason | |||
Fyrirrennari: Guðbjartur Hannesson |
|
Eftirmaður: Einar K. Guðfinnsson |