1944
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1944 (MCMXLIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi Breyta
- 25. febrúar - Alþingi samþykkti einróma að sambandslög milli Íslands og Danmerkur væru fallin úr gildi
- 20.-23. maí - Þjóðaratkvæðagreiðsla um nýja stjórnarskrá Íslands.
- 16. júní - Alþingi hélt fund í Reykjavík og felldi niður sambandslög Íslands og Danmerkur og setti nýja stjórnarskrá í gildi.
- 17. júní - Lýðveldishátíðin 1944 haldin á Þingvöllum í tilefni af stofnun lýðveldis á Íslandi.
- 17. júní - Sveinn Björnsson kjörinn af Alþingi fyrsti forseti Íslands.
Fædd
- 29. mars - Þórir Baldursson, hljómlistarmaður.
- 18. júní - Stefán Baldursson, leikstjóri og fyrrv. Þjóðleikhússtjóri.
- 14. nóvember - Björn Bjarnason, stjórnmálamaður.
Dáin
Erlendis Breyta
Fædd
- 26. mars - Diana Ross, söngkona
- 7. apríl - Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands 1998 - 2005.
- 21. maí - Mary Robinson, fv. forseti Írlands.
- 6. júní - Edgar Froese, þýskur tónlistarmaður, stofnandi hljómsveitarinnar Tangerine Dream.
- 13. júní - Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna.
Dáin
- 24. apríl - Michael Pedersen Friis, danskur forsætisráðherra (f. 1857).
- 30. desember - Romain Rolland, franskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1866).