1917
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1917 (MCMXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi Breyta
Atburðir Breyta
- 17. september - Viðskiptaráð Íslands var stofnað.
Fædd Breyta
- 20. febrúar - Louisa Matthíasdóttir, íslensk myndlistakona (d. 2000).
Dáin Breyta
- 22. mars - Þóra Pétursdóttir, íslensk myndlistakona (f. 1847).
Erlendis Breyta
Atburðir Breyta
Fædd Breyta
- 29. maí - John F. Kennedy, forseti Bandaríkjanna (d. 1963).
- 16. júní - Larbi Benbarek, marokkóskur knattspyrnumaður (d. 1992).
- 20. september - Obdulio Varela, úrúgvæskur knattspyrnumaður (d. 1996).
- 22. október - Joan Fontaine, bandarísk leikkona (d. 2013).
- 22. nóvember - Andrew Huxley, breskur líffræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. 2012).
- 16. desember - Arthur C. Clarke, enskur rithöfundur (d. 2008).
Dáin Breyta
- 31. mars - Emil von Behring, þýskur örverufræðingur og nóbelsverðlaunahafi (f. 1854).
- 8. nóvember - Adolph Wagner, þýskur hagfræðingur.
Nóbelsverðlaunin Breyta
- Eðlisfræði - Charles Glover Barkla
- Efnafræði - Voru ekki veitt þetta árið
- Læknisfræði - Voru ekki veitt þetta árið
- Bókmenntir - Karl Adolph Gjellerup, Henrik Pontoppidan
- Friðarverðlaun - Alþjóðaráð Rauða krossins