Listi yfir forsætisráðherra Íslands

Þetta er listi yfir einstaklinga sem gegnt hafa embætti forsætisráðherra Íslands. Forsætisráðherra er leiðtogi ríkisstjórnar Íslands.

Stjórnarráðið er vinnustaður forsætisráðherra hverju sinni og forsætisráðuneytisins.

Ráðherrar heimastjórnar Íslands

breyta
Nr. Mynd Ráðherra Skipun Lausn Flokkur
1   Hannes Hafstein 1. febrúar 1904 31. mars 1909 Heimastjórnaflokkurinn
2   Björn Jónsson 31. mars 1909 14. mars 1911 Landvarnarflokkurinn
3   Kristján Jónsson 14. mars 1911 24. júlí 1912 Utan flokka
(1)   Hannes Hafstein 25. júlí 1912 21. júlí 1914 Sambandsflokkurinn
4   Sigurður Eggerz 21. júlí 1914 4. maí 1915 Sjálfstæðisflokkurinn
5   Einar Arnórsson 4. maí 1915 4. janúar 1917 Sjálfstæðisflokkurinn langsum

Forsætisráðherrar Íslands

breyta

Forsætisráðherrar hins fullvalda konungsríkis Íslands

breyta
Hið fullvalda konungsríki Ísland (1. desember 191817. júní 1944)
Nr. Mynd Forsætisráðherra Skipun Lausn Flokkur
6   Jón Magnússon 4. janúar 1917 7. mars 1922 Heimastjórnarflokkurinn
(4)   Sigurður Eggerz 7. mars 1922 22. mars 1924 Sjálfstæðisflokkurinn
(6)   Jón Magnússon 22. mars 1924 23. júní 1926 Íhaldsflokkurinn
7   Magnús Guðmundsson 23. júní 1926 8. júlí 1926 Íhaldsflokkurinn
8   Jón Þorláksson 8. júlí 1926 28. ágúst 1927 Íhaldsflokkurinn
9   Tryggvi Þórhallsson 28. ágúst 1927 3. júní 1932 Framsóknarflokkurinn
10   Ásgeir Ásgeirsson 3. júní 1932 28. júlí 1934 Framsóknarflokkurinn
11   Hermann Jónasson 28. júlí 1934 16. maí 1942 Framsóknarflokkurinn
12   Ólafur Thors 16. maí 1942 16. desember 1942 Sjálfstæðisflokkurinn
13   Björn Þórðarson 16. desember 1942 21. október 1944 Utan flokka

Forsætisráðherrar Lýðveldisins Íslands

breyta
Lýðveldið Ísland (frá 17. júní 1944)
Nr. Mynd Forsætisráðherra Skipun Lausn Flokkur
(12)   Ólafur Thors 21. október 1944 4. febrúar 1947 Sjálfstæðisflokkurinn
14   Stefán Jóhann Stefánsson 4. febrúar 1947 6. desember 1949 Alþýðuflokkurinn
(12)   Ólafur Thors 6. desember 1949 14. mars 1950 Sjálfstæðisflokkurinn
15   Steingrímur Steinþórsson 14. mars 1950 11. september 1953 Framsóknarflokkurinn
(12)   Ólafur Thors 11. september 1953 24. júlí 1956 Sjálfstæðisflokkurinn
(11)   Hermann Jónasson 24. júlí 1956 23. desember 1958 Framsóknarflokkurinn
16   Emil Jónsson 23. desember 1958 20. nóvember 1959 Alþýðuflokkurinn
(12)   Ólafur Thors 20. nóvember 1959 8. september 1961 Sjálfstæðisflokkurinn
17   Bjarni Benediktsson 8. september 1961 31. desember 1961 Sjálfstæðisflokkurinn
(12)   Ólafur Thors 1. janúar 1962 14. nóvember 1963 Sjálfstæðisflokkurinn
(17)   Bjarni Benediktsson 14. nóvember 1963 10. júlí 1970 Sjálfstæðisflokkurinn
18   Jóhann Hafstein 10. júlí 1970 14. júlí 1971 Sjálfstæðisflokkurinn
19   Ólafur Jóhannesson 14. júlí 1971 28. ágúst 1974 Framsóknarflokkurinn
20   Geir Hallgrímsson 28. ágúst 1974 1. september 1978 Sjálfstæðisflokkurinn
(19)   Ólafur Jóhannesson 1. september 1978 15. október 1979 Framsóknarflokkurinn
21   Benedikt Gröndal 15. október 1979 8. febrúar 1980 Alþýðuflokkurinn
22   Gunnar Thoroddsen 8. febrúar 1980 26. maí 1983 Sjálfstæðisflokkurinn
23   Steingrímur Hermannsson 26. maí 1983 8. júlí 1987 Framsóknarflokkurinn
24   Þorsteinn Pálsson 8. júlí 1987 28. september 1988 Sjálfstæðisflokkurinn
(23)   Steingrímur Hermannsson 28. september 1988 30. apríl 1991 Framsóknarflokkurinn
25   Davíð Oddsson 30. apríl 1991 15. september 2004 Sjálfstæðisflokkurinn
26   Halldór Ásgrímsson 15. september 2004 15. júní 2006 Framsóknarflokkurinn
27   Geir H. Haarde 15. júní 2006 1. febrúar 2009 Sjálfstæðisflokkurinn
28   Jóhanna Sigurðardóttir 1. febrúar 2009 23. maí 2013 Samfylkingin
29   Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 23. maí 2013 7. apríl 2016 Framsóknarflokkurinn
30   Sigurður Ingi Jóhannsson 7. apríl 2016 11. janúar 2017 Framsóknarflokkurinn
31   Bjarni Benediktsson 11. janúar 2017 30. nóvember 2017 Sjálfstæðisflokkurinn
32   Katrín Jakobsdóttir 30. nóvember 2017 9. apríl 2024 Vinstri grænir
(31)   Bjarni Benediktsson 9. apríl 2024 Enn í embætti Sjálfstæðisflokkurinn

Tengt efni

breyta

Tilvísanir

breyta