Listi yfir forsætisráðherra Íslands
(Endurbeint frá Forsætisráðherrar á Íslandi)
Þetta er listi yfir einstaklinga sem gegnt hafa embætti forsætisráðherra Íslands. Forsætisráðherra er leiðtogi ríkisstjórnar Íslands.
Ráðherrar heimastjórnar Íslands
breytaNr. | Mynd | Ráðherra | Skipun | Lausn | Flokkur | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Hannes Hafstein | 1. febrúar 1904 | 31. mars 1909 | Heimastjórnaflokkurinn | ||
2 | Björn Jónsson | 31. mars 1909 | 14. mars 1911 | Landvarnarflokkurinn | ||
3 | Kristján Jónsson | 14. mars 1911 | 24. júlí 1912 | Utan flokka | ||
(1) | Hannes Hafstein | 25. júlí 1912 | 21. júlí 1914 | Sambandsflokkurinn | ||
4 | Sigurður Eggerz | 21. júlí 1914 | 4. maí 1915 | Sjálfstæðisflokkurinn | ||
5 | Einar Arnórsson | 4. maí 1915 | 4. janúar 1917 | Sjálfstæðisflokkurinn langsum |
Forsætisráðherrar Íslands
breytaForsætisráðherrar hins fullvalda konungsríkis Íslands
breytaNr. | Mynd | Forsætisráðherra | Skipun | Lausn | Flokkur | |
---|---|---|---|---|---|---|
6 | Jón Magnússon | 4. janúar 1917 | 7. mars 1922 | Heimastjórnarflokkurinn | ||
(4) | Sigurður Eggerz | 7. mars 1922 | 22. mars 1924 | Sjálfstæðisflokkurinn | ||
(6) | Jón Magnússon | 22. mars 1924 | 23. júní 1926 | Íhaldsflokkurinn | ||
7 | Magnús Guðmundsson | 23. júní 1926 | 8. júlí 1926 | Íhaldsflokkurinn | ||
8 | Jón Þorláksson | 8. júlí 1926 | 28. ágúst 1927 | Íhaldsflokkurinn | ||
9 | Tryggvi Þórhallsson | 28. ágúst 1927 | 3. júní 1932 | Framsóknarflokkurinn | ||
10 | Ásgeir Ásgeirsson | 3. júní 1932 | 28. júlí 1934 | Framsóknarflokkurinn | ||
11 | Hermann Jónasson | 28. júlí 1934 | 16. maí 1942 | Framsóknarflokkurinn | ||
12 | Ólafur Thors | 16. maí 1942 | 16. desember 1942 | Sjálfstæðisflokkurinn | ||
13 | Björn Þórðarson | 16. desember 1942 | 21. október 1944 | Utan flokka |
Forsætisráðherrar Lýðveldisins Íslands
breyta- Lýðveldið Ísland (frá 17. júní 1944)