Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (f. 4. nóvember 1987) er ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, fyrrum dómsmálaráðherra og þingkona Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi frá árinu 2016.[1] Áður en Þórdís var kjörin á Alþingi var hún aðstoðarkona þáverandi innanríkisráðherra Ólafar Nordal.

HeimildirBreyta

  1. Sex karlar og fimm konur“, RÚV, 30. nóvember 2017.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.