Magnús Jónsson (f. 1919)

Magnús Jónsson frá Mel (fæddur á Torfmýri í Akrahreppi 7. september 1919, látinn 13. janúar 1984) var íslenskur stjórnmálamaður. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1940 og lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1946. Hann gengdi stöðu framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins á árunum 1953 til 1960 og var bankastjóri Búnaðarbankans á árunum 1961 til 1965 og 1971 til 1984. Hann var alþingismaður 1953-1974, fjármálaráðherra 1965-1971 og varaformaður Sjálfstæðisflokksins 1973-1974.


Fyrirrennari:
Jóhann Hafstein
Formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna
(19491955)
Eftirmaður:
Ásgeir Pétursson
Fyrirrennari:
Gunnar Thoroddsen
Fjármálaráðherra
(8. maí 196514. júlí 1971)
Eftirmaður:
Halldór E. Sigurðsson
Fyrirrennari:
Geir Hallgrímsson
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins
(16. nóvember 197316. ágúst 1974)
Eftirmaður:
Gunnar Thoroddsen