Sighvatur Björgvinsson

Sighvatur Kristinn Björgvinsson (f. 23. janúar 1942) er íslenskur stjórnmálamaður, fyrrum ráðherra og framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands. Hann var fyrst kjörinn á Alþingi fyrir Alþýðuflokkinn í Vestfjarðakjördæmi árið 1974 og sat síðar á þingi fyrir Samfylkinguna til 2001.

Sighvatur var fjármálaráðherra í minnihlutastjórn Benedikts Gröndals 1979 til 1980, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í Viðeyjarstjórninni frá 1991, iðnaðar- og viðskiptaráðherra í sömu ríkisstjórn frá 1993 og fór með bæði ráðuneytin síðustu mánuði stjórnarinnar það ár.


Fyrirrennari:
Jón Sigurðsson
Iðnaðarráðherra
(14. júní 199323. apríl 1999)
Eftirmaður:
Finnur Ingólfsson
Fyrirrennari:
Jón Sigurðsson
Viðskiptaráðherra
(14. júní 199323. apríl 1999)
Eftirmaður:
Finnur Ingólfsson
Fyrirrennari:
Guðmundur Bjarnason
Heilbrigðis- og tryggingaráðherra
(30. apríl 199114. júní 1993)
Eftirmaður:
Guðmundur Árni Stefánsson
Fyrirrennari:
Tómas Árnason
Fjármálaráðherra
(15. október 19798. febrúar 1980)
Eftirmaður:
Ragnar Arnalds
Fyrirrennari:
Ólafur Jóhannesson
Hagstofuráðherra
(15. október 19798. febrúar 1980)
Eftirmaður:
Gunnar Thoroddsen


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.