1953
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1953 (MCMLIII í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
- 6. maí - Sönglagið Fylgd eftir Sigursvein D. Kristinsson við ljóð Guðmundar Böðvarssonar var frumflutt á stofnþingi Andspyrnuhreyfingarinnar gegn her í landi.
- 28. júní - Alþingiskosningar haldnar
Fædd
- 6. janúar - Vilhjálmur Árnason, heimspekingur og prófessor við Háskóla Íslands.
- 19. febrúar - Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands.
- 6. apríl - Þórdís Anna Kristjánsdóttir, körfuknattleikskona og formaður KKÍ
- 12. júní - Árni Steinar Jóhannsson, íslenskur garðyrkjufræðingur og stjórnmálamaður (d. 2015).
- 19. júní - Össur Skarphéðinsson, stjórnmálamaður
- 15. ágúst - Vigdís Grímsdóttir, rithöfundur
- 27. ágúst - Kristinn Ágúst Friðfinnsson, prestur og sáttamiðlari hjá Þjóðkirkjunni.
- 28. október - Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir
- 14. nóvember - Þorsteinn B. Sæmundsson, stjórnmálamaður
Dáin
ErlendisBreyta
Fædd
- 7. janúar - Jenis av Rana, færeyskur stjórnmálamaður.
- 11. febrúar - Andrew Wiles, breskur stærðfræðingur.
- 14. febrúar - Hans Krankl, austurriskur knattspyrnumaður.
- 28. febrúar - Paul Krugman, bandarískur hagfræðingur.
- 12. mars - Ron Jeremy, bandarískur klámmyndaleikari.
- 11. apríl - Andrew Wiles, breskur stærðfræðingur.
- 29. apríl - Jon Gunnar Jørgensen, norskur textafræðingur.
- 2. júní - Cornel West, bandarískur rithöfundur.
- 15. júní - Xi Jinping, forseti Kína.
- 22. júní - Cyndi Lauper, bandarísk söngkona.
- 14. september - Robert Wisdom, bandarískur leikari.
- 10. október - Midge Ure, skoskur tónlistarmaður.
Dáin
- 8. nóvember - Ivan Bunin, rússneskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1870).