Jón Bjarnason (þingmaður)
Jón Bjarnason (f. 1943) er fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hann var leiðtogi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðvesturkjördæmi, en gekk úr flokknum. Hann er búfræðingur að mennt og hefur meðal annars starfað sem bóndi og skólastjóri Bændaskólans á Hólum. Jón var kjörinn á þing fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð 1999 og endurkjörinn 2003 og 2007 og 2009. Jón var þingflokksformaður VG frá febrúar til maí 2009.
Jón Bjarnason | |||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | |||||||||||||
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra | |||||||||||||
Í embætti 10. maí 2009 – 31. desember 2011 | |||||||||||||
Forsætisráðherra | Jóhanna Sigurðardóttir | ||||||||||||
Forveri | Steingrímur J. Sigfússon | ||||||||||||
Eftirmaður | Steingrímur J. Sigfússon | ||||||||||||
Alþingismaður | |||||||||||||
| |||||||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||||||
Fæddur | 26. desember 1943 Asparvík í Strandasýslu | ||||||||||||
Maki | Ingibjörg Sólveig Kolka Bergsteinsdóttir | ||||||||||||
Börn | Bjarni (1966) Ásgeir (1970) Ingibjörg Kolka (1971) Laufey Erla (1978) Katrín Kolka (1982)† Páll Valdimar Kolka (1983) | ||||||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Jón var eini ráðherrann sem greiddi atkvæði gegn tillögu ríkisstjórnarinnar um aðilarumsókn Íslands að Evrópusambandinu.
Fyrirrennari: Steingrímur J. Sigfússon |
|
Eftirmaður: Steingrímur J. Sigfússon | |||
Fyrirrennari: Steingrímur J. Sigfússon |
|
Eftirmaður: Steingrímur J. Sigfússon |