Opna aðalvalmynd

AtburðirBreyta

  • 1993 - Greidd voru atkvæði um sameiningu sveitarfélaga á Íslandi. Tillögur voru um fækkun þeirra úr 196 í 43. Af 32 tillögum var aðeins ein samþykkt.
  • 1994 - Stjórn Angóla samdi um frið við skæruliða UNITA.
  • 1996 - Eldur kviknaði í Garley-byggingunni í Hong Kong. 41 fórst í eldinum.
  • 1998 - Fyrsta hluta Alþjóðlegu geimstöðvarinnar var skotið á loft frá Kasakstan.
  • 1999 - Ómannaða geimfarinu Shenzhou 1 var skotið á loft frá Kína.
  • 2002 - Blaðagrein sem lýsti fegurðarsamkeppninni Ungfrú heimi sem siðlausri olli uppþotum og 215 dauðsföllum í Nígeríu og varð til þess að keppnin var haldin í London í stað Abuja.
  • 2003 - 27 létust í hryðjuverkaárás gegn breska sendiráðinu og breskum banka í Istanbúl í Tyrklandi.
  • 2013 - Lekamálið kom upp á Íslandi þegar Morgunblaðið og Fréttablaðið birtu upplýsingar úr minnisblaði frá Innanríkisráðuneytinu.
  • 2015 - Hryðjuverkamenn gerðu árás á Radisson Blu-hótelið í Bamakó í Malí og tóku 170 manns í gíslingu.

FæddBreyta

DáinBreyta