1933
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1933 (MCMXXXIII í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
- 16. júlí - Alþingiskosningar haldnar
Fædd
- 2. júlí - Kjartan Ólafsson, rithöfundur, ritstjóri og stjórnmálamaður.
Dáin
ErlendisBreyta
Fædd
- 12. mars - Jesús Gil, spænskur stjórnmálamaður og forseti Atlético Madrid (d. 2004).
- 17. mars - Penelope Lively, rithöfundur.
- 17. október - Jeanine Deckers, Syngjandi Nunnan
- 17. nóvember - Roger Leloup, belgískur myndasöguhöfundur
- 23. desember - Akihito, keisari Japans
Dáin
- 31. janúar - John Galsworthy, breskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1867)
NóbelsverðlauninBreyta
- Eðlisfræði - Erwin Schrödinger, Paul Adrien Maurice Dirac
- Efnafræði - Voru ekki veitt þetta árið
- Læknisfræði - Thomas Hunt Morgan
- Bókmenntir - Ivan Alekseyevich Bunin
- Friðarverðlaun - Sir Norman Angell