1905
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1905 (MCMV í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
- 29. ágúst - Þjóðræðisflokkurinn stofnaður.
- 12. október - Verzlunarskóli Íslands settur í fyrsta sinn.
- 28. nóvember - Gosdrykkjagerðin Sanitas stofnuð.
Fædd
- 12. desember - Alfreð Gíslason, læknir og stjórnmálamaður (d. 1990).
Dáin
ErlendisBreyta
- 5. janúar - Fótboltafélagið Central Español stofnað í Úrúgvæ.
Fædd
- 2. febrúar - Ayn Rand, rithöfundur (d. 1982)
- 24. maí - Míkhaíl Sholokhov, sovéskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1984).
- 21. júní - Jean-Paul Sartre, heimspekingur, rithöfundur og nóbelsverðlaunahafi 1964 (d. 1980)
- 24. september - Severo Ochoa, spænskur og bandarískur lífefnafræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1993).
Dáin
- 9. janúar - Louise Michel, frönsk byltingarkona (f. 1830).