1931
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1931 (MCMXXXI í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
- 12. apríl - Knattspyrnufélagið Haukar stofnað
- 12. júní - Alþingiskosningar haldnar
Fædd
Dáin
- 21. janúar - Hannes Hafliðason, skipstjóri og bæjarfulltrúi í Reykjavík (f. 1855).
- 26. desember - Sigurbjörg Þorláksdóttir, íslensk kvenréttindakona (f. 1870).
ErlendisBreyta
Fædd
- 16. janúar - Johannes Rau, þýskur stjórnmálamaður og 8. forseti Þýskalands (d. 2006).
- 2. mars - Mikhaíl Gorbatsjev, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna.
- 26. mars - Leonard Nimoy bandarískur leikari (d. 2015).
- 5. maí - Greg, belgískur myndasöguhöfundur (d. 1999).
- 29. nóvember - Wallace Broecker, bandarískur jarðefnafræðingur.
- 15. desember - Klaus Rifbjerg, danskur rithöfundur.
Dáin
- 8. apríl - Erik Axel Karlfeldt, sænskt ljóðskáld og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1864).
- 18. október - Thomas Alva Edison, bandarískur uppfinningamaður (f. 1847).
NóbelsverðlauninBreyta
- Eðlisfræði - Voru ekki veitt þetta árið.
- Efnafræði - Carl Bosch, Friedrich Bergius
- Læknisfræði - Otto Heinrich Warburg
- Bókmenntir - Erik Axel Karlfeldt
- Friðarverðlaun - Jane Addams, Nicholas Murray Butler