1959
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1959 (MCMLIX í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
- 28. júní - fyrri Alþingiskosningar haldnar, þær síðustu skv. gamalli kjördæmaskipan.
- 25. - 26. október - seinni Alþingiskosningar haldnar, skv. nýrrri kjördæmaskipan.
- 19. nóvember - Emil Jónsson biðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt.
- 20. nóvember - Viðreisnarstjórnin tekur við völdum.
Fædd
- 18. febrúar - Hallgrímur Helgason, rithöfundur.
- 8. maí - Ellen Kristjánsdóttir, íslensk söngkona.
- 20. september - Björn Valur Gíslason, íslenskur stjórnmálamaður.
- 3. október - Óskar Árni Óskarsson, rithöfundur.
Dáin
- 2. mars - Aage Lauritz Petersen danskur verkfræðingur og heilbrigðisfulltrúi (f. 1879).
- 24. ágúst - Kristín Jónsdóttir, íslensk myndlistakona (f. 1888).
- 30. nóvember - Gísli Sveinsson, íslenskur lögfræðingur og stjórmálamaður (f. 1880).
ErlendisBreyta
Fædd
- 19. júní - Christian Wulff, þýskur stjórnmálamaður og 10. forseti Þýskalands.
- 8. júlí - Tom Egeland, norskur rithöfundur.
- 3. ágúst - Koichi Tanaka, japanskur nóbelsverðlaunahafi í efnafræði.
Dáin