Utanríkisráðherrar á Íslandi
(Endurbeint frá Utanríkisráðherra Íslands)
Utanríkisráðherrar á Íslandi er æðsti yfirmaður Utanríkisráðuneyti Íslands.
Ráðherrar sem fóru með utanríkismál í fyrri ríkisstjórnum
breyta- Jón Magnússon, Heimastjórnarflokkurinn (1918-1922)
- Sigurður Eggerz, Sjálfstæðisflokkurinn eldri (1922-1924)
- Jón Magnússon, Íhaldsflokkurinn (1924-1926)
- Jón Þorláksson, Íhaldsflokkurinn (1927)
- Tryggvi Þórhallsson, Framsóknarflokkurinn (1927-1932)
- Ásgeir Ásgeirsson, Framsóknarflokkurinn (1932-1934)
- Haraldur Guðmundsson, Alþýðuflokkurinn (1934-1938)
- Hermann Jónasson, Framsóknarflokkurinn (1938-1939)
- Stefán Jóhann Stefánsson, Alþýðuflokkurinn (1939-1941)