Steingrímur Steinþórsson

Steingrímur Steinþórsson (f. 12. febrúar 1893 í Álftagerði við Mývatn d. 14. nóvember 1966) var forsætisráðherra Íslands fyrir Framsóknarflokkinn, þó hann væri aldrei formaður flokksins. Hann starfaði með Sjálfstæðisflokknum í ríkisstjórn og var forseti Alþingis frá 1949 til 1950.

Steingrímur Steinþórsson

Tengill

breyta


Fyrirrennari:
Ólafur Thors
Forsætisráðherra
(14. mars 195011. september 1953)
Eftirmaður:
Ólafur Thors