1966
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1966 (MCMLXVI í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
ErlendisBreyta
Fædd
- 18. mars - Jerry Cantrell, bandarískur tónlistarmaður.
- 20. apríl - David Chalmers, heimspekingur.
- 24. apríl - Alessandro Costacurta, ítalskur knattspyrnumaður.
- 2. september - Salma Hayek, mexíkósk leikkona.
- 9. október - David Cameron, fyrrum forsætisráðherra Bretlands.
- 2. nóvember - David Schwimmer, leikari.
Dáin
- 12. febrúar - Wilhelm Röpke, þýskur hagfræðingur (f. 1899).
NóbelsverðlauninBreyta
- Eðlisfræði - Alfred Kastler
- Efnafræði - Robert Sanderson Mulliken
- Læknisfræði - Peyton Rous, Charles Brenton Huggins
- Bókmenntir - Shmuel Yosef Agnon, Nelly Sachs
- Friðarverðlaun - Voru ekki veitt þetta árið.