10. júlí

dagsetning
JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031
2023
Allir dagar


10. júlí er 191. dagur ársins (192. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 174 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir breyta

  • 2000 - 10 létust þegar lek olíuleiðsla í Nígeríu sprakk.
  • 2003 - Wikibækur, systurverkefni Wikipediu, hóf göngu sína.
  • 2009 - Hótel Valhöll á Þingvöllum brann til kaldra kola.
  • 2010 - Um milljón manna tók þátt í mótmælum í Barselóna þar sem krafist var aukinnar sjálfstjórnar.
  • 2011 - 128 manns drukknuðu í ánni Volgu skammt frá Kazan í Rússlandi þegar skemmtiferðaskip sökk.
  • 2011 - Síðasta tölublað tímaritsins News of the World kom út.
  • 2017 - Íraksher lýsti því yfir að Mósúl væri frelsuð úr höndum Íslamska ríkisins.
  • 2017 - Citybanan, ný neðanjarðarlestargöng undir miðborg Stokkhólms, voru vígð.

Fædd breyta

 
Mahathir bin Mohamad, forsætisráðherra Malasíu

Dáin breyta