Opna aðalvalmynd

10. júlí

dagsetning

AtburðirBreyta

  • 2000 - 10 létust þegar lek olíuleiðsla í Nígeríu sprakk.
  • 2003 - Wikibækur, systurverkefni Wikipediu, hóf göngu sína.
  • 2009 - Hótel Valhöll á Þingvöllum brann til kaldra kola.
  • 2010 - Um milljón manna tók þátt í mótmælum í Barselóna þar sem krafist var aukinnar sjálfstjórnar.
  • 2011 - 128 manns drukknuðu í ánni Volgu skammt frá Kazan í Rússlandi þegar skemmtiferðaskip sökk.
  • 2011 - Síðasta tölublað tímaritsins News of the World kom út.
  • 2017 - Íraksher lýsti því yfir að Mósúl væri frelsuð úr höndum Íslamska ríkisins.
  • 2017 - Citybanan, ný neðanjarðarlestargöng undir miðborg Stokkhólms, voru vígð.

FæddBreyta

DáinBreyta