1946
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1946 (MCMXLVI í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
- 30. júní - Alþingiskosningar haldnar.
Fædd
- 6. nóvember - Katrín Fjeldsted, stjórnmálamaður og læknir.
- 9. desember - Hermann Gunnarsson, íslenskur íþróttafréttamaður, skemmtikraftur, þáttastjórnandi og knattspyrnumaður. (d. 2013)
Dáin
ErlendisBreyta
Fædd
- 22. maí - George Best, knattspyrnumaður (d. 2005)
- 6. júlí - George W. Bush, 43. forseti Bandaríkjanna.
- 15. júlí - Linda Ronstadt, fyrrum söngvari.
- 19. ágúst - Bill Clinton, 42. forseti Bandarikjanna.
- 29. ágúst - Dimitris Christofias, 6. forseti Kýpur.
Dáin
- 3. febrúar - Carl Theodor Zahle, forsætisráðherra Danmerkur (f. 1866)
- 21. apríl - John Maynard Keynes, enskur hagfræðingur (f. 1883).
- 6. júní - Gerhart Hauptmann, þýskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1862).