1915
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1915 (MCMXV í rómverskum tölum)
Helstu atburðirBreyta
- 1. janúar - Áfengisbann lögleitt á Íslandi.
- 25. apríl - Bruninn mikli í Reykjavík. 12 hús í miðbæ Reykjavíkur brunnu og tveir fórust.
- 6. júní - Íþróttafélagið Þór stofnað.
- 19. júní - Íslenskar konur fá kosningarétt.
FæddBreyta
- 28. janúar - Nanna Ólafsdóttir, íslenskur sagnfræðingur (d. 1992).
- 10. júní - Saul Bellow, bandarískur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 2005).
- 16. júní - Mariano Rumor, ítalskur stjórnmálamaður og fyrrum forseti Ítalíu (d. 1990).
- 14. september - Guðmundur Vigfússon, reykvískur bæjarfulltrúi (d. 1983).
- 19. september - Jóhann Hafstein, stjórnmálamaður og stofnandi Vöku, félag lýðræðissinnaðra stúdenta.
- 17. október - Arthur Miller, leikskáld (d. 2005).
- 25. nóvember - Augusto Pinochet, einræðisherra í Chile (d. 2006)
- 12. desember - Frank Sinatra, bandarískur söngvari og kvikmyndaleikari (d. 1998).
DáinBreyta
- 20. ágúst - Paul Ehrlich, þýskur örverufræðingur og nóbelsverðlaunahafi (f. 1854).
NóbelsverðlauninBreyta
- Eðlisfræði - Sir William Henry Bragg, William Lawrence Bragg
- Efnafræði - Richard Martin Willstätter
- Læknisfræði - Voru ekki veitt þetta árið
- Bókmenntir - Romain Rolland
- Friðarverðlaun - Voru ekki veitt þetta árið